Tækifæri gegnum Erasmus+
- Hver má birta tilkynningu og hvernig er gæðaeftirliti háttað?
- Ég fann námskeið/tækifæri til dvalar erlendis/samstarfsverkefni sem ég hef áhuga á. Hvern á ég að hafa samband við?
- Ég hef áhuga á stofnun sem er skráð á School Education Gateway og mig langar að afla mér upplýsinga um námskeið hennar og fá aðrar tilkynningar frá henni. Hvernig fæ ég þessar upplýsingar?
- Hvernig nálgast ég upplýsingar um ný námskeið, tækifæri til dvalar erlendis og/eða samstarfsverkefni?
- Ég lenti í vandræðum með/hef slæma reynslu af tilteknum námskeiðshaldara (námskeiðið passaði ekki við lýsinguna, aðilinn svaraði ekki tölvupósti eða felldi niður námskeið eftir að ég bókaði flugið mitt). Hvað á ég að gera?
- Hvað merkja einkunnir námskeiðshaldara?
- Hvernig birti ég umsögn (e. review) um staðbundið námskeið?
- Hvernig veit ég sem skólastjórnandi/kennari hvort námskeið eða annað verkefni er gjaldgengt í Erasmus+ umsókn?
- Hvar finn ég nánari upplýsingar um Erasmus+ fjármögnunartækifæri?
- Getið þið aðstoðað skólann minn við útfyllingu Erasmus+ umsóknar?
- Hvernig eru þessar mismunandi tegundir tækifæra til dvalar erlendis skilgreindar?
- Hver má birta tilkynningu?
- Get ég birt tilkynningu sem tengist ekki starfi barna- og unglingaskóla?
- Hvernig birti ég tilkynningu á þeim hlutum síðunnar sem snúa að námskeiðalistanum/tækifærum til dvalar erlendis/samstarfsverkefnum?
- Get ég eytt tilkynningu sem ég hef birt?
- Ég er kennari og mig langar að taka að mér kennsluverkefni eða fara í starfskynningu (e. job shadowing). Má ég birta mína eigin tilkynningu?
-
Hvað eru Erasmus+ verkfærin (e. Tools)?
Published: 3. feb. 2021
30. ágú. 2021