Kennarar með aðgang að eTwinning geta notað sama aðgang til að skrá sig inn á vefsíðu School Education Gateway. Þetta auðveldar kennurum með aðgang að eTwinning að nota School Education Gateway. Þeir sem eru ekki með aðgang að eTwinning geta auðveldlega stofnað aðgang að School Education Gateway. Ólíkt eTwinning er School Education Gateway opið öllum hagsmunaaðilum, ekki einungis kennurum. Því geta notendur ekki notað School Education Gateway aðgang sinn til að skrá sig inn á eTwinning, sem er einungis ætlað kennurum. Nýir aðilar að eTwinning eru samþykktir og sannvottaðir af landskriftstofu eTwinning í viðkomandi landi.