Skip to main content

Hver má birta tilkynningu og hvernig er gæðaeftirliti háttað? - Knowledgebase / Tækifæri gegnum Erasmus+ / Að finna tilkynningu - School Education Gateway Support

Hver má birta tilkynningu og hvernig er gæðaeftirliti háttað?

Authors list

Hver sem er má birta námskeið, tækifæri til dvalar erlendis eða beiðni um samstarf á School Education Gateway. Einu skilyrðin fyrir birtingu tilkynninga eru að notandinn sé með eigin aðgang til innskráningar sem tengist stofnun og að hver stofnun sé með kóða sem tilgreinir þátttakandann (e. Participant Identification Code eða PIC).

Námskeið, tækifæri til dvalar erlendis og samstarfsbeiðnir eru á vegum sjálfstæðra stofnana sem eru beðnar um að virða skilmála School Education Gateway að því er varðar tilkynningar þeirra. Tilkynningar eru ekki samþykktar fyrirfram eða sannvottaðar af framkvæmdastjórn ESB eða stofnunum í hverju landi.

Framkvæmdastjórn ESB tekur enga ábyrgð á afhendingu eða stýringu efnis. Notendur geta tilkynnt um efni eða stofnanir sem þeir telja ólögmætar, særandi eða móðgandi. Hafa má samband við vefstjórana gegnum hjálparsíðurnar.

Helpful Unhelpful

28 of 29 people found this page helpful