Skip to main content

Hvað er Teacher Academy á School Education Gateway? - Knowledgebase / Almennt - School Education Gateway Support

Hvað er Teacher Academy á School Education Gateway?

Authors list

Teacher Academy eða „Kennaraakademían“ er vettvangur fyrir starfsmenntunarverkefni, þar á meðal:

  1. Ókeypis netnámskeið sem eru skipulögð sérstaklega fyrir School Education Gateway. Kennsluráðgjafarnefnd (e. Pedagogical Advisory Board) styður starfsáætlunina um netnámskeið Teacher Academy.
  2. Gríðarlega vinsæl námskeið á vettvangi sem hafa þegar hjálpað evrópskum kennurum að ná markmiðum sínum í starfsþjálfun. Unnt er að fá fjármögnun frá Erasmus+ til greiðslu námskeiðagjalda (lykilaðgerð 1: Verkefni um dvöl erlendis fyrir starfsfólk skóla).
  3. Vefmálstofur: stuttar málstofur um umfjöllunarefni hvers mánaðar á School Education Gateway og fleira.
  4. Yfirgripsmikið kennsluefni þróað af stofnunum ESB og í verkefnum sem ESB fjármagnar.

Nálgast má staðbundin námskeið og netnámskeið á námskeiðalista Erasmus+.

Helpful Unhelpful

27 of 29 people found this page helpful