Skip to main content

Hver er munurinn á eTwinning og School Education Gateway? - Knowledgebase / Almennt - School Education Gateway Support

Hver er munurinn á eTwinning og School Education Gateway?

Authors list

Bæði verkefnin eru fjármögnuð af Erasmus+ og stuðla að nýstárlegum kennsluaðferðum víðsvegar um Evrópu. eTwinning er stærsta starfssamfélag kennara í Evrópu. Það veitir starfsfólki skóla tækifæri til að þróa samstarfsverkefni með einum eða fleiri skólum í mismunandi löndum. eTwinning-kerfið er einungis aðgengilegt skólum og kennurum. Með School Education Gateway er einkum beint sjónum að aðgerðum í þágu evrópskra skóla í þeim tilgangi að gera stefnumið og starfsvenjur aðgengilegri fyrir kennara. Vefsíðan er öllum opin, þ. á m. öðrum hagsmunaaðilum á menntasviði, sem stuðlar að samstarfi milli skóla og annarra stofnana. Nánari upplýsingar er að finna á þessari skýringarmynd.

Helpful Unhelpful

90 of 95 people found this page helpful