Skip to main content

Hvernig eru þessar mismunandi tegundir tækifæra til dvalar erlendis skilgreindar? - Knowledgebase / Erasmus+ opportunities / Erasmus+ funding opportunities and applications - School Education Gateway Support

Hvernig eru þessar mismunandi tegundir tækifæra til dvalar erlendis skilgreindar?

Authors list
  • Starfskynningar (e. job shadowing) eru ætlaðar nemum, nýútskrifuðum nemum úr háskóla, kennurum og öðru starfsfólki skóla. Þær veita þátttakendum tækifæri til að starfa í skóla eða hjá stofnun erlendis samhliða fagfólki með tiltekna þekkingu á því starfi sem þátttakendur hafa áhuga á.
  • Kennsluverkefni til lengri tíma henta nemum, nýútskrifuðum nemum úr háskóla, og kennurum. Þau veita þátttakendum tækifæri til að taka að sér kennsluverkefni með áherslu á eigið þekkingar- eða áhugasvið hjá skóla eða stofnun erlendis í fimm mánuði eða lengur.
  • Kennsluverkefni til styttri tíma taka minna en fimm mánuði.
  • Tímabundnar ráðningar og aðstoðarstörf eru ætluð nemum og nýútskrifuðum.
  • Staða aðstoðarkennara/stuðningsfulltrúa er ætluð kennurum og öðru starfsfólki skóla.
  • Önnur tækifæri til dvalar erlendis eru fjölbreytileg og geta m.a. falið í sér að fylgjast með kennslu á vettvangi eða málstofur.
Helpful Unhelpful

1 of 1 people found this page helpful