Skip to main content

Ég er kennari og mig langar að taka að mér kennsluverkefni eða fara í starfskynningu (e. job shadowing). Má ég birta mína eigin tilkynningu? - Knowledgebase / Tækifæri gegnum Erasmus+ / Að birta tilkynningu - School Education Gateway Support

Ég er kennari og mig langar að taka að mér kennsluverkefni eða fara í starfskynningu (e. job shadowing). Má ég birta mína eigin tilkynningu?

Authors list

Já, þú getur birt beiðni um tækifæri til dvalar erlendis sem einstaklingur. Til þess þarftu að skrá þig inn og fylgja slóðinni Prófíllinn minn > Tækifæri til dvalar erlendis > Bæta við tækifæri til dvalar erlendis. Eftir það velurðu „Beiðni um tækifæri til dvalar erlendis“. Vinsamlegast athugaðu að ef þú hyggst nýta slíkt tækifæri til dvalar erlendis þarftu að tengjast skóla eða viðeigandi stofnun. Hafirðu þegar áhuga á ákveðnum skóla ráðleggjum við þér að hafa samband hann beint. Viljirðu skoða fleiri skóla geturðu farið á eTwinning-síðuna.

Helpful Unhelpful

23 of 25 people found this page helpful