Já, þú getur birt beiðni um tækifæri til dvalar erlendis sem einstaklingur. Til þess þarftu að skrá þig inn og fylgja slóðinni Prófíllinn minn > Tækifæri til dvalar erlendis > Bæta við tækifæri til dvalar erlendis. Eftir það velurðu „Beiðni um tækifæri til dvalar erlendis“. Vinsamlegast athugaðu að ef þú hyggst nýta slíkt tækifæri til dvalar erlendis þarftu að tengjast skóla eða viðeigandi stofnun. Hafirðu þegar áhuga á ákveðnum skóla ráðleggjum við þér að hafa samband hann beint. Viljirðu skoða fleiri skóla geturðu farið á eTwinning-síðuna.