Skip to main content

Ég lenti í vandræðum með/hef slæma reynslu af tilteknum námskeiðshaldara (námskeiðið passaði ekki við lýsinguna, aðilinn svaraði ekki tölvupósti eða felldi niður námskeið eftir að ég bókaði flugið mitt). Hvað á ég að gera? - Knowledgebase / Tækifæri gegnum Erasmus+ / Umsagnir um námskeið - School Education Gateway Support

Ég lenti í vandræðum með/hef slæma reynslu af tilteknum námskeiðshaldara (námskeiðið passaði ekki við lýsinguna, aðilinn svaraði ekki tölvupósti eða felldi niður námskeið eftir að ég bókaði flugið mitt). Hvað á ég að gera?

Authors list

Námskeiðshaldarar eru sjálfstæðir aðilar og því erum við ekki með sérstakt ferli fyrir slíkar kvartanir, en við tökum mið af þeim við eftirlit með notkun námskeiðalistans.

Það fyrsta sem þú gætir gert er að hafa samband við landsskrifstofu Erasmus+ í þínu landi og útskýra málið. Starfsfólkið þar getur upplýst þig um hvort það getur gert eitthvað í því. Eftir það ættirðu að skrifa tölvupóst til námskeiðshaldarans þar sem þú tilgreinir vandamálið og biður jafnvel um endurgreiðslu ef þú telur þig eiga rétt á henni. Þú ættir einnig að gefa námskeiðinu einkunn og veita því umsögn í Erasmus+ Mobility tólinu þar sem þú lýsir á greinargóðan hátt vandamálunum og hvers vegna námskeiðið stóð ekki undir væntingum svo aðrir skólar geti lært af reynslu þinni.

Helpful Unhelpful

1 of 2 people found this page helpful