Skip to main content

Ég hef áhuga á stofnun sem er skráð á School Education Gateway og mig langar að afla mér upplýsinga um námskeið hennar og fá aðrar tilkynningar frá henni. Hvernig fæ ég þessar upplýsingar? - Knowledgebase / Tækifæri gegnum Erasmus+ / Að finna tilkynningu - School Education Gateway Support

Ég hef áhuga á stofnun sem er skráð á School Education Gateway og mig langar að afla mér upplýsinga um námskeið hennar og fá aðrar tilkynningar frá henni. Hvernig fæ ég þessar upplýsingar?

Authors list

Þú getur fylgst með stofnun með því að fá tölvupóst um allar nýjar tilkynningar sem hún birtir á vefsíðu School Education Gateway. Til þess þarftu að fara á prófílsíðu stofnunarinnar og smella á „Fylgjast með stofnun“. Einnig má nálgast þennan tengil á upplýsingasíðu hverrar tilkynningar sem stofnunin birtir. Viljirðu hætta að fá upplýsingar með tölvupósti skaltu smella á „Hætta að fylgjast með stofnun“.

Helpful Unhelpful

1 of 1 people found this page helpful