Skip to main content

Hvernig geri ég tillögu að efni í School Education Gateway? - Knowledgebase / Efni frá ritstjórn (greinar og myndskeið) - School Education Gateway Support

Hvernig geri ég tillögu að efni í School Education Gateway?

Authors list

Býrð þú yfir áhugaverðu efni sem þú vilt sjá birt á School Education Gateway? Notaðu þetta eyðublað á netinu til að senda okkur uppástungur að efni. Áður en þú sendir þær förum við þess vinsamlegast á leit að þú skoðir þær tegundir efnis sem við vinnum með og umfjöllunarefni hvers mánaðar. Viljirðu stinga upp á efni fyrir tiltekið mánaðarlegt umfjöllunarefni skaltu vinsamlegast senda það með þriggja mánaða fyrirvara. Því miður getum við ekki birt allt efni sem okkur er bent á en ritstjórnarteymið fer yfir allar tillögur og lætur sendandann vita hvort efnið er valið til birtingar. Við áskiljum okkur rétt til að gera breytingar á öllu efni sem okkur berst áður en við birtum það.

Helpful Unhelpful

46 of 52 people found this page helpful