Skip to main content

Get ég eytt tilkynningu sem ég hef birt? - Knowledgebase / Tækifæri gegnum Erasmus+ / Að birta tilkynningu - School Education Gateway Support

Get ég eytt tilkynningu sem ég hef birt?

Authors list

Þú getur alltaf eytt eigin tilkynningum nema þær hafi þegar fengið einkunnir eða umsagnir. Til að eyða tilkynningu ferðu inn á prófílinn þinn og finnur umsjónarsvæðið fyrir tilkynningar þínar (t.d. geturðu farið inn á „Námskeið“ og svo „Námskeiðin mín“). Finndu tilkynninguna sem þú vilt fjarlægja og smelltu á „Eyða“ hnappinn fyrir neðan hana.

Helpful Unhelpful

1 of 1 people found this page helpful