Skip to main content

Hvernig veit ég sem skólastjórnandi/kennari hvort námskeið eða annað verkefni er gjaldgengt í Erasmus+ umsókn? - Knowledgebase / Tækifæri gegnum Erasmus+ / Erasmus+ funding opportunities and applications - School Education Gateway Support

Hvernig veit ég sem skólastjórnandi/kennari hvort námskeið eða annað verkefni er gjaldgengt í Erasmus+ umsókn?

Authors list

Sem stendur samþykkjum við ekki námskeið eða önnur verkefni fyrirfram. Við förum þess á leit við skóla að þeir beiti eigin dómgreind við val námskeiða og undirbúning annarra verkefna. Athuga ber að val á námskeiði, tækifæri til dvalar erlendis eða samstarfsverkefni úr gagnagrunni okkar þýðir ekki endilega að skólinn fái Erasmus+ styrk. Ekki er nauðsynlegt að námskeið, tækifæri til dvalar erlendis eða samstarfsverkefni sé í gagnagrunni til að unnt sé að sækja um vegna þess í Erasmus+ umsókn.

Helpful Unhelpful

4 of 4 people found this page helpful